Kalviðir: Blómasalinn
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Kalviðir
Munaðarlaus systkini eyða dögum sínum við að selja blóm í París til þess að lifa af. Einn daginn verður kemur bróðirinn auga á fallega og ríka stúlku sem hann verður ástfanginn af, en þegar hann reyni...Forlagsbeskrivelse af Kalviðir: Blómasalinn af Davíð Þorvaldsson
Munaðarlaus systkini eyða dögum sínum við að selja blóm í París til þess að lifa af. Einn daginn verður kemur bróðirinn auga á fallega og ríka stúlku sem hann verður ástfanginn af, en þegar hann reynir að gefa henni blómvönd brestur eitthvað í sál litla blómasalans.
Ekki þekkja margir nafn Davíðs Þorvaldssonar þrátt fyrir hæfileika hans og sköpunargáfu sem rithöfundur. Hann lifði stutta ævi vegna veikinda, en gaf út tvö smásagnasöfn, Kalviði og Björn formaður, en það síðarnefndna þýddi hann sjálfur á ensku til útgáfu ásamt því að sögur hans voru birtar í virtu frönsku riti. Verk hans endurspegla gildi Davíðs, sem vildi leggja alþýðunni lið með lýsingum og stíl sagnanna, sem jafnan bera þann boðskap að sá sem þurft hefur að hafa fyrir lífinu er vitrari en sá sem ekkert hefur reynt.
Uddrag
Prøvelyt
Kalviðir: BlómasalinnDetaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726961010
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Kalviðir: Blómasalinn
Udgivelsesdato
18-11-2021
Format
Lydbog
Filtype
zip_mp3
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
6636 KB
Varenr.
3003654
EAN nr.
9788726961010
Varegruppe
Lydbøger