Rauði Camelinn
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Norræn Sakamál
„Ekki eru allar ferðir til fjár þótt farnar séu." Þannig hljóðar gamall, íslenskur málsháttur og hann sannaðist eftirminnilega á óheppnum, ungum manni sem stytti sér leið fram hjá góðum siðum og ramma...Forlagsbeskrivelse af Rauði Camelinn af Ýmsir Höfundar
„Ekki eru allar ferðir til fjár þótt farnar séu." Þannig hljóðar gamall, íslenskur málsháttur og hann sannaðist eftirminnilega á óheppnum, ungum manni sem stytti sér leið fram hjá góðum siðum og ramma laganna til að koma bílnum sínum í ökufært ástand.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726512021
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Rauði Camelinn
Udgivelsesdato
25-09-2020
Format
E-bog
E-bog format
REFLOWABLE
Filtype
Epub
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
414 KB
Varenr.
2870478
EAN nr.
9788726512021
Varegruppe
Lydbøger