Gullhárin hans kölska
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Bókasafn barnanna
Sagt er frá fátækum hjónum sem eignast lítinn son. Spáð er fyrir því að sonurinn muni giftast konungsdóttur. Þegar kóngurinn fréttir af spádómnum reiðist hann og skipar að láta stytta drengnum aldur. ...Forlagsbeskrivelse af Gullhárin hans kölska
Sagt er frá fátækum hjónum sem eignast lítinn son. Spáð er fyrir því að sonurinn muni giftast konungsdóttur. Þegar kóngurinn fréttir af spádómnum reiðist hann og skipar að láta stytta drengnum aldur. Böðullinn sem fær það verkefni aumkar sér svo yfir drengnum að hann getur ekki með nokkru móti drepið hann. Drengurinn lifir og þegar kemur að því að eignast kóngsdótturina þarf hann að ganga í gegnum erfiðar þrautir.
Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
Uddrag
Prøvelyt
Gullhárin hans kölskaDetaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788728240601
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Gullhárin hans kölska
Udgivelsesdato
17-03-2022
Format
Lydbog
Filtype
zip_mp3
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
13077 KB
Varenr.
2999165
EAN nr.
9788728240601
Varegruppe
Lydbøger
Bogens kategorier Klik på en kategori for at se lignende bøger
Anmeldelser Gullhárin hans kölska
Brugernes anmeldelser
Uddrag
Prøvelyt
Gullhárin hans kölskaAndre har også kigget på
Som medlem af Klubben sparer du 50% fragten og optjener point, når du handler | Medlemskab til 0 kr. uden binding og gebyrer.