KF Mezzi 8 - Milli steins og sleggju
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af FC Mezzi
Lífið leikur við félaga KF Mezzi, Tómas er kominn í meistarabúðir á Karólínuvelli og allt er eins og best verður á kosið ... eða hvað?
Tómas þarf jú líka að sinna skólanum, vinunum og kærustunni og þ...Forlagsbeskrivelse af KF Mezzi 8 - Milli steins og sleggju af Daniel Zimakoff
Lífið leikur við félaga KF Mezzi, Tómas er kominn í meistarabúðir á Karólínuvelli og allt er eins og best verður á kosið ... eða hvað?
Tómas þarf jú líka að sinna skólanum, vinunum og kærustunni og það er ekki auðvelt að halda svona mörgum boltum á lofti. Hann þarf hann að hafa sig allan við að koma jafnvægi aftur á - og bjarga KF Mezzi!
KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.\t
Daniel Zimakoff fæddist árið 1956 og er lærður bókasafnsfræðingur, en hefur starfað við ýmislegt, hann vann meira að segja sem leikari áður en hann gerðist rithöfundur. Frá árinu 1980 hefur hann skrifað fjöldann allan af barnabókum og vann til barnabókaverðlauna danska menningarmálaráðuneytisins árið 2004. Þegar hann er ekki upptekinn við að skrifa spilar hann fótbolta, blak, veggtennis, tennis, les bækur, horfir á sjónvarp og keyrir mótorhjól.
Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726915723
Sprog
Islandsk
Originaltitel
KF Mezzi 8 - Milli steins og sleggju
Udgivelsesdato
04-11-2022
Format
Lydbog
Filtype
zip_mp3
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
44445 KB
Varenr.
3062409
EAN nr.
9788726915723
Varegruppe
Lydbøger