Þriðja gráða
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Kvennamorðklúbburinn
Í þriðju bókinni um Kvennamorðklúbbinn komast hetjurnar heldur betur í hann krappann. Og ein þeirra á sér leyndarmál sem getur orðið þeim öllum að aldurtila.Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer verðu...Forlagsbeskrivelse af Þriðja gráða af James Patterson
Í þriðju bókinni um Kvennamorðklúbbinn komast hetjurnar heldur betur í hann krappann. Og ein þeirra á sér leyndarmál sem getur orðið þeim öllum að aldurtila.Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer verður vitni að sprengingu og í kjölfarið uppgötvar hún röð morða framin með aðeins þriggja daga millibili. Að venju leitar hún til vinkvenna sinna í Kvennamorðklúbbnum, sem eru boðnar og búnar til að aðstoða hana við að leysa málið. En skyndilega eru morðingjarnir komnir með meðlim Kvennamorðklúbbsins í sjónlínuna og í ljós kemur að ein þeirra geymir leyndarmál sem er svo hræðilegt að þær eru allar í hættu. Hver þeirra skyldi það vera? Mun Kvennamorðklúbburinn lifa af?KvennamorðklúbburinnKvennamorðklúbburinn er röð spennusagna eftir James Patterson. Þær eiga það allar sameiginlegt að gerast í San Francisco og innihalda sömu fjórar aðalpersónurnar, konur sem láta ekkert stoppa sig til að réttlætið nái fram að ganga. Árið 2007 voru gerðir sjónvarpsþættir sem byggðu á bókunum og báru sama nafn.Bókin fær fjórar og hálfa stjörnu hjá notendum Goodreads.James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin. Andrew Gross er bandarískur rithöfundur, best þekktur fyrir samstarfsverkefni sín með James Patterson. Þar á meðal eru tvær bækur í ritröðinni Kvennamorðklúbburinn.
Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788728542040
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Þriðja gráða
Udgivelsesdato
08-03-2024
Format
E-bog
E-bog format
REFLOWABLE
Filtype
Epub
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
637 KB
Varenr.
3165725
EAN nr.
9788728542040
Varegruppe
Lydbøger
Bogens kategorier Klik på en kategori for at se lignende bøger
Anmeldelser Þriðja gráða
Brugernes anmeldelser
Andre har også kigget på
Som medlem af Klubben sparer du 50% fragten og optjener point, når du handler | Medlemskab til 0 kr. uden binding og gebyrer.
