Bog & idéBøgerLydbøgerBillige lydbøger

Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi

Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi

Vælg format:

E-bog

9,95 DKK
Minimumsbestilling: 1

Forlagsbeskrivelse af Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi af Ýmsir Höfundar

Þann 5. júní 2002 kom Eje Nilsson inn í verslunina Rimi á Sandavägen í Upp- lands Västby. Hann ætlaði að kaupa mat. Hverfið er kallað „Gleðin" en fyrir Eje var nafnið vægast sagt öfugsnúið. Eje var nýlega orðinn fimmtugur og var að kaupa ýmsar vörur í kvöldmatinn sem hann ætlaði að gleðja sambýliskonu sína með. Hann vonaðist til að sonur hans og kærastan hans kæmu í heimsókn. Eje var herramaður og leyfði stressuðum viðskiptavini að fara fram fyrir sig í röðinni við kassann. Nokkrum mínútum seinna gekk hann rólega að bílnum sínum á bílastæðinu. Skyndilega var hann kominn í hættulegar aðstæður og varð að ákveða á sekúndubroti hvað hann ætti að gera. Póstræningi hljóp í veg fyrir hann og réðist á varnarlausa miðaldra konu og vildi þvinga hana til að afhenda honum bílinn sinn. Án þess að hika reyndi Eje að bjarga konunni ásamt tveimur öðrum konum sem voru farþegar í bílnum. Þessi félagslega samábyrgð kostaði hann lífið... Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Detaljer

Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726511932
Sprog
ice
Originaltitel
Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi
Udgivelsesdato
25-09-2020
Format
E-bog
E-bog format
REFLOWABLE
Filtype
Epub
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
430 KB
Varenr.
2870502
EAN nr.
9788726511932
Varegruppe
Lydbøger

Bogens kategorier

Klik på en kategori for at se lignende bøger

Anmeldelser af Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi

Brugernes anmeldelser
Vurderet 0 ud af 5 baseret på 0 vurderinger
Mediernes anmeldelser
Vurderet 0 ud af 5 baseret på 0 vurderinger
Se detaljer her