Töskumorðið
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Norræn Sakamál
Í desember 1993 og janúar 1994 var óvenjumikil rigning í Danmörku og þegar regnið var sem mest þann 5. og 6. janúar mældist úrkoman 132 mm, bara þessa tvo daga. Þetta óvenjulega veðurfar leiddi af sér...Forlagsbeskrivelse af Töskumorðið af Ýmsir Höfundar
Í desember 1993 og janúar 1994 var óvenjumikil rigning í Danmörku og þegar regnið var sem mest þann 5. og 6. janúar mældist úrkoman 132 mm, bara þessa tvo daga. Þetta óvenjulega veðurfar leiddi af sér háa vatnsstöðu í straumvötnum og hafði áhrif á hafstrauma. Þessi vatnsveður höfðu það í för með sér að litlu mun- aði að hugtakið ,,fullkomið morð" yrði að veruleika.
Fimmtudaginn 6.janúar kom örvæntingarfull móðir til lögreglunnar í Århus. Hún greindi frá því, með grátstafinn í kverkunum, að 31 árs gömul dóttir hennar, Kirsten, væri horfin. Þetta var upphafið af einu óhugnanlegasta morðmálinu sem hafði komið við sögu lögreglunnar í Århus, jafnvel í allri Danmörku. Við rannsókn- ina var komið víða við og hún leiddi m.a. af sér lagabreytingu og yfirheyrslur um siði og venjur þjóðflokka í Afríku.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726523300
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Töskumorðið
Udgivelsesdato
18-08-2020
Format
E-bog
E-bog format
REFLOWABLE
Filtype
Epub
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
429 KB
Varenr.
2840427
EAN nr.
9788726523300
Varegruppe
Lydbøger